fyrst krossferðin (var í raun önnur en krossferðunum er oft sleigið samman í 7-9 major krossferðir) Myndinn sýnir þegar kristnir menn ná Jerúsalem árið 1099 krossferðirnar voru farnar á seinni hluta miðalda eða rétt fyrir tólftu öldina. Á sama tíma og menning Evrópu var að rísa eftir hinar svo kölluðu Myrku aldir og borgir byrjuðu að myndast; því fólksfjölgun var mikil miðað við plágur, fátækt og sult. Á tíma myrku aldanna í Evrópu voru mið-austurlöndin að sækja í sig veðrið og ríki og...