Á víkingaöld drottnuðu norrænir menn (víkingar) yfir norðurhöfunum og herjuðu víða auk þess að ræna, ruppla og skilja eftir algjöra eyðileggingu sorg og ótta í þeim smábæjum sem þeir fóru um eða þannig var ýmind þeirra á þessum tíma og vel er hægt að segja að þeir hafi verið sjóræningjar síns tíma. Víkingarnir höfðu lært að beita seglum og notuðu sólina og stjörnurnar til að rata eftir. Víkingarnir voru einnig margrómaðir fyrir mikla kunnáttu í skipagerð og stóð engin þjóð þeim framar á...