****Krosskóngulær**** Krosskóngulær eða evrópskar garðkóngulær eru einstakar og merkilegar að því leyti að silkiþráður þeirra er sá allra flóknasti í dýraríkinu. Þær eru einnig algengustu kóngulærnar á Íslandi og fyrirfinnast um nánast alla Evrópu, en einnig í Kanada og nálægum löndum þess. En þær einkennast af litlum ljósum blettum á aftari búknum. –Lífshlaup– Kóngulær þessar lifa aðallega á flugum, fiðrildum og öllu sem festist í gildrum þeirra. Helsti óvinur á Íslandi fyrir utan manninn...