Jæja einn spennandi hér. Ligg með einn einn Allen & Heath GL2200 24 rása mixer á lausu og bíð hann á góðu verði. Þeir hafa verið að fara fyrir 1.800 - 2.000 dollara á netinu sem þýðir kannski eitthvað um 170-200 þús á “eðlilegu og raunsæju gengi.” Ég hins vegar tilbúinn að láta hann frá mér á 130 þúsund. Og hvers vegna ég tilbúinn að láta hann frá mér á þessu verði? Það er vegna þess að þetta tæki hefur orðið fyrir smávægilegu hnjaski fyrir nokkurm árum sem hefur ekki haft nein áhrif á...