Ókey ég er mjög pirraður núna en ég verð að segja ykkur þetta. Áðan var ég að spila með vinum mínum og ég var vitni af lélegustu spilun í heimi. Sko það vildi þannig til að við vorum í svona turna maze og lentum þar á móti mörgum kynja verum. Ég var mjög stoltur af þessum frábæra Half - Orc Fighter sem ég var með. Sem hafði einkanirnar 26 í str, 16 í dex, 17 í Con, 12 í Int, 14 í Wis og Cha 7. Ókey ég lenti í smá rifrildum við Girallon gauka en vinir mínir voru ekkert að spá í því og löbbuðu...