Tekið af GameOver.is: http://www.gameover.is/?p=283 “Sony tilkynntu í fréttayfirlýsingu í dag að PlayStation 3 leikjatölvan þeirra kæmi ekki út í Evrópu, Mið-Austurlöndum, Afríku og Ástralíu fyrr en í mars 2007. Ástæðan fyrir þessari seinkun er sögð vera erfiðleikar við að framleiða leysigeisladíóðurnar fyrir Blu-Ray drifin í vélinni. Þrátt fyrir þær fregnir að Sony ætli sér að halda sig við upprunalega útgáfudaga í Japan og Norður-Ameríku, þá hefur Ken Kutaragi tilkynnt að einungis 500.000...