Formáli Hér að neðan mun ég fjalla um Sovétríkin, um Lenin, Stalin, menntun, landsframleiðslu, Sovétríkin í seinni heimstyrjöld, landslag, vígbúnaðarkapphlaupið, fall Sovétríkjanna og það mun líka vera kafli um Moskvu en hún var höfuðstaður landsins. Einnig munum við fá að sjá brott úr stjórnarskrá Sovétríkjanna. Sovétríkin Í Sovétríkjunum bjuggu um 100 þjóðir og þjóðarbrot og voru þau mynduð af 15 sambandslýðveldum (það stærsta var Rússland), 20 sjálfstjórnarlýðveldum, 8...