Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: R.I.P Zlave - konni

í Half-Life fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þetta er sorglegar fréttir, Konni gull af manni látinn langt um aldur fram. Konni var óeigingjarnasti maður sem ég hef þekkt, og er það mikill heiður að hafa kynnst honum í gegnum leik og starf. Konni þú verður alltaf í hjörtum okkar, þú varst brautryðjandi og hetja í mörgun margra og verður það enn. Hvíldu í friði.

Re: Skjálftaþjónar teknir tímabundið niður 12.júlí

í Half-Life fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Og TS þjóninum á skjalfta6.simnet.is :) Erum að drepast hérna , ekkert ts ! ^^

Re: Vandamál.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Lenti í því sama , það sem ég gerði til að laga þetta var að stilla netkortið mitt. Flow Control = Disable Checksum Offload = Disable Og eftir að hafa gert þetta þá var allt í góðu.

Re: Leiðinda migration ...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Félagi þetta er þriðja migration sem er að standa yfir á BB, og líkurnar á því að það hafi áhrif á serverinn til lengri tíma eru engar. Skemmtu þér á BB því að ég skemmti mér konunglega á Trollbane.

Re: Breyting á scrim serverum.

í Half-Life fyrir 19 árum, 11 mánuðum
PLZ ekki 10k startmoney :/ það skemmtilegasta í cs eru pistol rounds 8|

Re: Vantar gott settup fyrir Dominix !

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 1 mánuði
Setup á domma já … það fer eftir því hvað þú ert að fara að gera eins og alltaf. npc - Þarna fera það eftir hvaða npc þú ert að fara að hunta. í stain þarftu bara einn armor repari.. 3-4 hardiners og þar sem domi er með samtals 12 slots midd+low þá er hann án efa besta skipit til að armor tanka. T.d 1 armor repair.. 1 em hardiner og 2thermal. getur notað tec2 kvikindi sem gefur 15% Power grid því þú ert með einu slotti meira en apoc-arma þannig að þú getur notað það til að boosta power....

Re: Hugmyndir til að sporna gegn þjófnaði á Skjálfta

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Einfalt mál … farðu annað en á skjálft. Skjálfti er ekkert annað en keppni ekki frjálst lan , og þjófnaður og allt vesen sem tengist því væri á bak og burt ef húsið lokaðist bara kl 22:00 ALLIR ÚT asap …. einfalt mál . Og ef menn þurfa endilega að sofa á staðnum þá á samt að loka og læsa salnum kl 22 og hafa specroom opið fyrir gistingu en ekki allan salinn . Og þá þurfa menn að borga smá fyrir það að gista þar , því að við vitum að það er ekki frítt að gista á gistihúsum. Yfir og út.

Re: Minningarpóstur

í Half-Life fyrir 20 árum, 10 mánuðum
GG´s =]

Re: Dual screen

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þakka þér fyrir gott svar og ég bíð spenntur eftir að þessi möguleiki verður virkur.

Re: Allir Gallente ath !

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það eru ekki allir sem eru í aðstöðu til að ná sér í efni fyrir 10 stk´ … þannig að ef þú veist ekki alveg hvað þú ert að tala um þá …. Og þetta kemur út á það sama eða í raun þá græða menn á þessu sem versla skip af okkur ef þú sérð það ekki … þá þykir mér það leitt. En vona samt til þess að þú sjáir ljósið í þessum mirka dal.

Re: Allir Gallente ath !

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Sæll félagi en það er þröngsýni sem ég sé í þessu svari þínu Og að þú skulir ekki sjá að þetta er ekki bara í hag okkar heldur í hag allra sem taka þátt í þessu og vilja fá Thorax. En það er eins og alltaf menn sjá ekki hlutina í sama ljósi og þá verða oft deilur . En hvort værir þú meira til í Cruser á 14.000.000 eða 14.800.000 ? svona þér að seigja þá væri ég ekki lengi að ákveða mig.

Re: Nýtt klan sWf (soldiers with faith)

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Jæjva , vorum að spila við þetta “fína lið” í Prod …. sem endaði með því að við vorum kallaðir HAX-arar eftir 11 round……… GG boys. Fyrir Bla spiluði 4LIFE , Mallo , Khaz , Druid , Kutter , gl hf.

Re: CS server mods.

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er eitt sem er alltaf best af öllum það er Half LIfe Deathmatch. Það er stálið.

Re: Hegðun á server og afleiðingar þess.

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Smá forvitni hérna. Hvað eru margir Rcon hjá Simnet? Hvað eru margir Rcon hjá Fortress? Ég hef verið activur á mörgum serverum og það er bara 1 server sem ég hef náð að halda mér við. Það er Hrollur jú ástæðan er sú að rcon hafar eru þar á server ca 50% af deginum og er líka auðvelt að ná í. Því er lítið um bull þar. Við í IFF erum næstum eingöngu þar þegar við snúum okkar að smá public. Þar má finna menn eins og Steel sem er einn að þeim sterkari á þeim server :P. Niðurstaðan er sú að við...

Re: Serve it your self

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Sæll Helgi, þetta er fín hugmynd mér sjálfum var búið að detta þetta í hug , þar sem við IFF menn erum með okkar eiginn server þá hefðum við getað gert fullkominn server með aðgangsstýringu (úff nice orð). En það er alltaf sama sulluð í þessaru cs tilveru, password leka út um leið, menn fara að væla um að fá ekki aðgang að servernum, kannski að þetta sé séns en það er það mikið vesen að það er líklegat ekki nokkur maður sem nennir þessu.

Re: Getur einhver...

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Sæll félagi. Það borga flestir fyrir cd key og menn hafa verið bannaðir þegar þeir hafa borið fram óskir á þennan hátt.

Re: Hvernig væri...

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hum 100 lið 500 bara að spila t.d cs . 3 dagar no way !

Re: Frábær Skjálfti

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ein spurning hérna. Afhverju töldu stig ekki eftir riðla ? Bara rounds það fannst mér frekar furðulegt.

Re: confic.cfc

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
JÚ það fer eftir því hvaða IFF config þú notar félagi. En án efa þá rokkar CFG frá okkur. ;P

Re: Þar sem það eru sendir inn nóg af vælu korkum..

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvað kostar á skjálfta og hvað kostar að vera með 512 adsl á mánuði til að spila cs? Ath það.

Re: warcraft3 fyrir cs bara snilld!!

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Fyrir þá sem hafa virkilega áhuga á þessu þá er þetta öll client commands. Console Commands —————- Client: “selectskill” - Allows you to select skills before the start of the next round “changerace” - Allows you to change race during the game if “mp_allowchangerace” is “1” “playerskills” - Shows you what skills other players have chosen “skillsinfo” - Shows you what each skill does for the race you have selected “itemsinfo” - Shows you a list of items and what they do “iamadirtycheater” - if...

Re: Nationscup að ganga í garð aftur

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
#ClanIFF á ircnet #ClanIFF á Gamesnet Við IFF menn styðjum. MSG me ef eitthvað vantar.

Re: viltu b00sta ftp meira ? :D

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ath eitt samt þegar þú ert að tala um 100 fps í leiknum ertu þá búinn að smella á skjáinn þinn og ath hvað skjárinn þinn er að keyra á mörgum ?hz ?

Re: Pizza @ Skjálfti

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ÞEgar dominos var þarna eitt skipti þá var allt gott nema að skjálfta menn tóku náttúrulega fyrir sinn snúð. En það var allt í lagi nema á skjálftanum á eftir þá vildi litli skjálfta kallinn fá meira fyrir sinn snúða þá ákvað dominos kallinn að þetta borgaði sig ekki fyrir svona virt og flott fyrirtæki. Þannig að þeir létu sig bara hverfa. Og núna vilja bara fyrirtæki eins og Sesars Pappa Pizza bara joina skjálfta og pizzurnar eru dýrar og best af öllu vondar.

Re: Til að fyrirbyggja frekari leiðindi

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Pjesi minn :( maður tárast af því að lesa þetta bréf , maður sér tilfiningarnar skína í gegn í hverju orði. En ég vona að þú fáir þetta leiðrétt því að ekki nokkrum manni gæti dottið það í hug að kalla þig svindlara. Við lentum í svipuðu atriði um dagin þegar Pippan okkar var ásökuð um svindl á hrolli. En eins og alltaf þá sigra góðu strákarnir alltaf að lokum, og það verður nú engin breiting á því núna.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok