Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Setja upp groups i explorer. (1 álit)

í Windows fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Smá spurning hérna kæru félagar. Ég var að raða upp á nýtt tónlist sem ég tók öryggisafrit af og geymi í stafrænu formi og datt þá smá hugmynd í hug. Er mögulegt að merkja ákveðna möppur , t.d allar þær möppur sem eru með Íslenskri tónlist og kallað þær sérstaklega fram. Án þess að sjá þá aðrar möppur á sama drifi /möppu. Var að spá í að raða þessu öllu í stafrósröð en stundum langar manni bara að hlusta á Íslenskt eða góða klassíska tóna og þá væri gaman að getað bara kallað fram þá...

Alltaf þurfa þessar sálir að pm mig ! (6 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 3 mánuðum
[09:03:50] <[R]Arty> umm [09:03:54] <[R]Arty> þú spilar eve rightr? [09:03:57] <[R]Arty> right* [09:03:59] <|4LIFE|> rétt [09:05:19] <[R]Arty> væriru til í að lána mér smá pening í Eve? [09:05:31] <[R]Arty> ég þarf svona pening til að fá pening í þessum asnalega leik [09:05:33] <[R]Arty> :P [09:05:38] <|4LIFE|> nei það geri ég ekki [09:05:44] <[R]Arty> >P [09:06:43] <|4LIFE|> :) [09:06:59] <[R]Arty> nei ég meina ég þarf insurance til að fá skiluru mission [09:07:52] <|4LIFE|> minea ?...

Við sjáum ljósið , það ert þú ! (13 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Bræður, í þessu bréfi flytjum við ykkur fregnir úr herbúðum [.IFF.] ® . Það er engu líkara en að allt það sem á undan fór hafi gerst til að Drottinn gæti opinberað okkur enn á ný í þessu þjóðfélagi. Því að við erum endurrisnir og komum sterkari en nokkru sinnum áður, Við leitum okkur að nýjum liðsmönnum og vonumst við til þess að geta sýnt þeim ljósið. Hvað viljum við fá frá þessum aðilum sem ættu að sækja um ? Svarið er einfalt þroskaðir/agaðir/hressir/virkir og ekki er verra ef menn kynnu...

Hressandi. (11 álit)

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta spjall átti sér stað eftir að Zomb og space invaders réðust á CA snemma á ferli CA. Hatur réðst á þennan aðila í belti þar sem hann var að minea. ———————————————————— Channelname: Zelota conversation Listener: Hatur Session started: 2003.10.25 02:48:00 ———————————————————— [ 2003.10.25 02:48:05 ] Hatur > Greetings [ 2003.10.25 02:48:09 ] Zelota > hi [ 2003.10.25 02:48:18 ] Zelota > what is going on [ 2003.10.25 02:48:29 ] Zelota > why did you come and hit me? [ 2003.10.25 02:48:44 ]...

Dual screen (4 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Sælir Hugarar :P . ÉG sá þennan möguleika að spila með einn tvo eða jafnvel þrjá skjái í eve eftir einn góðann patch. Sem er gott nema að ég fær þetta ekki til að virka. ÉG er með ATI 9500 kort og er að keyra tvo 17“ á því. Vandamálið er það að þegar ég stilli leikinn á tvo skjái þá minkar eve glugginn á aðalskjánnum niður í ekki neitt og ég get ekkert aðhafst í leiknum og verð því að setja hann inn aftur eða afpakka honum , því að ég er búinn að pakka honum á annan stað í tölvunni ef...

Allir Gallente ath ! (20 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Við í Pardon Inc. erum með smíðar á Thorax cruser á áætlun. Það væri ekki frásögu færandi nema að við bjóðum ykkur 800.000 isk afslátt á 10 fyrstu því að þeir þurfa að forpanta skipin. Jú forpanta sagði ég , þá þurfa menn að borga 7.000.000 við pöntun og aðrar 7.000.000 við afhentingu .. Með þessu móti þá hjálpumst við að smíða thorax því að við erum með allt til staðar og vantar smá money fyrir bp. Endilega komið á #Pardon msg me og ég skal spjalla við ykkur um þetta því að hérna er...

GFF Leitar eftir mönnum/konum (2 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Við í GFF erum búnir að vera að spila EVE beta. Og nýlega þá höfum við tekið þá ákvörðun að þegar leikurinn kemur út þá á að stofna corpið aftur. En við erum einungis sjö því höfum við áhuga á því að finna íslendinga sem hafa áhuga á því að byggja upp fyrirtækið með okkur. Þeir sem sækja um verða að vera með TS/mic, og þegar þeir sækja um þá verða þeir að vera á öðru skipi en byrjenda skipi (til að sýna að þeir kunni grunnatriðin). Þeir sem hafa áhuga á næstu dögum endilega talið við C4rlit0...

Ath þetta Hardware ppl. (6 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ÉG óska eftir að fá að versla notaða webcameru. Ef einhvað er með eina í skápnum sem hann er ekki að nota. Og stay On line næstu Helgi og hafið stillt á WWW.CLANIFF.TK. msg me irc.

ICELAN já takk. (13 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 11 mánuðum
HÆ HÆ við IFF menn sendum nokkur stk til Keflavíkur núna um helgina. Það væri nú ekki frásögu færandi nema að við vorum að lana í Icelan. Og vorum mjög sáttir og erum því að auglýsa þá með þessu. Þarna er aðstaða til að koma með tölvuna eða leigja tölvu og tengjast út á ljósi .Þetta er heimilislegt þarna og stutt í alla þjónustu svo sem pizzastaði bíó “ef won bilar” :P sub way og allt, því að þetta er í miðbænum. Það er bæði innanlands og utanlands dl. Það sem liðsmenn mínir féllu fyrir og...

Vantar góðan skjá ! (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Hæ mig vantar góðan skjá 17“-19”. Endilega hafið samband hérna eða á 4life@visir.is. Allt kemur til greina, en samt ekki drasl.

Þá er það ákveðið. (32 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Jú eftir mikla baráttu margra cd spilara um betri heim hefur þetta borið upp á mínar dyr. Þessi aðili var að spila á Hrollinum og var að tk og blóta öllum í sand og ösku. Ég hafði áhuga á því að ná í hann á ircinu til að eth hver ástæðan væri fyrir þessu öllu en þetta fékk ég síðan sent eftir að ég var farinn að sofa. [14:09:01] You have Messages. Type /QUOTE PLAYPRIVATELOG to read your messages. [14:09:49] -> Server: PLAYPRIVATELOG [14:09:50] Starting playing Log [14:09:50] Sun Feb 2...

CAL Forfeits (4 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum
Sælt veri fólkið. Við IFF menn erum að lenda í því núna að mótherjar okkar í Nuke eru dánir “hættir í cal”. Og við erum þessa stundina að leita af liði í usa til að spila “makeup match” leik við. Endilega talið við okkur á #cal.is ef þið eruð að lenda í svipuðu og við getum jafnvel unnið að þessa saman. Því það er verra að vera með Forfreit á bakinu en margt annað. Það voru lið sem komust ekki í playoffs á síðasta tímabili vega þess að liðið var með 2 forfeit á bakinu sem er skráð 13-0 sigur...

Scrimmserverar! (10 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ok málið er að allir þeir sem eru í liðum og hafa ætlað sér að spila þessa dagana hafe lant í sama vandamálinu það er “match” serverar eru alltaf fullir hummm hver er lausnin við því ? jú við IFF menn erum að setja upp server bara fyrir okkur nennum ekki að bíða það er okkar lausn en það eru akki allir sem hafa möguleika á þessu. Margmiðlun er með public servera sem eru fínir ekkert út á þá að setja það er oftast lið á Marg A og B en það mætti hafa þeiðja serverinn sem “match” server og ég...

COBALT PUBLIC !!!!!! (7 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það er klan á suðurnesjum sem kallar sig cobalt og allt í góðu með það , en þeir eru með public server og þar eru einhverjir klan meðlimir með rcon og það er það sorglegasta einn sem kallar sig Kruger hann er að kicka liði drapa gaura með rcon skipunum eða Admin og ég mintist á það við Kruger að mér þætti sorglegt að sjá þetta að maður í hans stöðu sé að kicka og drepa men með console skipunum þá sá ég Kickt by console :D þetta er sorglegt þegar óþroskuð börn fá að stjórna public serverum...

Rambus minni (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Til sölu tvö stk rambus minna hvor um sig 128mb 800mhz þetta selst ódýrt og er alveg ónotað. Á sama stað vantar móðurborð ég er með P3 600mhz og vantar móðurborð fyrir þann örgjörva. S:8918187 Birgir heitir maðurinn sem ætti að svara þér ef allt er með feldu.

Til sölu 600mhz tölva (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hún er pentium er með 3*128 mb = 384mb vinnsluminni 32mbgforce 2 17" CTX skjá einum 30gb hörðum disk og einn 20gb báðir 7200rpm 8 hraða skrifari,Microsoft laser mús ,netkort það fylgja með leikir Hitman,Swat3,Bune,Diablo2,thief2,unreal tournament, það er Windows 2000 í henni verð 65.000 kr Þeir sem hafa áhuga hafið samband í síma:6955851

BC og RW (9 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Er með ágætis tölvu sem ég er að reyna að setja upp BC og RW til að tala við félaga mína en það er bara eitt ég heyri þeim en þeir heyra bara sma skruðninga það er ekkert eðlilegt en ég er með win ME ég var búinn að heyra að það væri vandamálið en hann vissi ekki hvað ég ætti að gera til að laga þetta ef einhver kannast við þetta endilega senda mér línu ég er líla á irc sem [TC]4LIFE TAKK :D

UPPLYSINGAR (5 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
HALLo þakka þér fyrir að lesa póstinn minn en vandamálið er það að talvan fór að lagga allt í einu t.d eru ehgar fínar hreyfingar lengur annað hvort labbar gaurinn 2 metrum of langt eða hreyfist ekki HOW SICK IS THAT og eg hef lent lika í því að vera að hlaupa síðann er ég bara dauður ÉG SÁ EKKI NEINN OG SÁ ALLDREI AÐ ÉG VAR SKOTINN úfffff þetta er erfitt en eg hlusta alltaf a mp3 þegar eg er að spila og núna á sama tíma og talvan fór að lagga fór tónlistin að hikksta einsog vinnslan sé ekki...

HALLO HALLO LAGGGGGGGGGGGGGGGG (10 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
HEY (Dandruff)4LIFE herna eg er med 1400 vel 512 minni og allt var gott 100 fps og ekkert vesenn en nuna upp a sidkastid hefur talvan verid ad LAGGA thad er martröd og eg er ad fara á smell það væri gamann að fá hugmyndir er búinn að gera allt sem ég get gert TAKK !!!!!!!!!!!!!!!!!! (Dandruff)4LIFE nic nac patty jack give the dog a bone
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok