Ég ætla hér með að auglýsa eftir hljómsveit sem vill taka að sér 15 ára bassaleikara frá Selfossi. Langar til að komast inn í band og er ég opinn fyrir flestum tónlistarstefnum. Og mun ég skoða öll tilboð sem berast. Þó mig langi mest til að spila frumsamið rokk, þá er ég ekki allveg búinn að skilgreina tónlistarstefnu mína hún er bara sona allt rokk. Þessa dagana er ég mikið að hlusta/spila Franz Ferdinand, Alice Cooper, Damien Rice, Foo Fighters, Hölt Hóra, Jagúar, Bon Jovi, Megadeth,...