Ef þeir hjóla ekki þarna, hvar annars staðar eiga þeir að hjóla? Það eru til örfáar brautir hér á landi, það eru til svo örfáar brautir að það er hvergi annars staðar hægt að hjóla!! Og það er verið að segja manni að hjóla á slóðum og svona en maður má hvergi hjóla er ekki hægt að búa til slóða. Svo hvartið í ríkið eða bæjarstjórnirnar. Ég meina það er gert fótboltavelli útum allt, gert allt fyrir þá íþrótt og margar aðrar, af hverju er ekki hægt að gera það líka fyrir þessa íþrótt?