Eitt sem ég veit ekki, Ég varla mig þekki, Og sjálfan mig ég blekki, Hafðu það í huga Þegar ég kem með þetta rím, Til að minna mig á hvaða vandamáli sem ég við glím, Dag eftir dag, Ég reyni að finna mitt fag, Eins og að reyna að semja lag, Stundum kem mér ekki á stað, Ég veit ekki hvað er að, Ég finn stundum ekki orðin sem ég er að leita að, Ég reyni að skrifa þau niður á blað, Hausinn á mér er farinn að snúast í hring, Ég vinn við að keyra fram og til baka hring eftir hring, Allan...