Mér finst að það sé ekki hægt að bera saman Breiðband Landssímans og Ljósleiðarakerfi Línu.net því þetta eru ólík kerfi. Sá hluti af ljósleiðarakerfi Landsímans sem liggur í götutuskápa er aðeins burðarliður fyrir breiðbandið, sem er kapalkerfi. Úr götuskápunum,eða endaboxunum liggur svo coax kapall sem flytur analog RF merki inná heimilin. Kerfið er ekki byggt á one-way kerfi, kerfið var byggt sem two-way kerfi, þó það hafi verið vandræði að fá það til að virka. Ljósleiðarakerfi Línu.net er...