Sæll. Vandamálið er ekki tengt því hvort þetta er pal eða ntsc merki. Málið er að tölvan er að senda út S-video merki en snúran er tengt í tengi á sjónvarpinu sem styður ekki s-video input. Mörg sjónvörp með 2 scart tengi er það þannig að annað þeirra styður s-video, hitt ekki. Ef ekkert tengi styður s-video á sjónvarpinu, verðuru að breyta outputinu úr tölvunni. Þetta er oftast stillanlegt í driverum, s.s. breyta úr s-video í composite. Kv, Einar.