Það var heitt sumarkvöld ég ákvað að fara snemma að sofa, klukkan var 9 að kvöldi til. Klukkan 11 vakna ég aftur við skringilega óhugnalegt hljóð, ég stend upp úr rúminu og labba aðeins fram þá sé ég eitthvað skjótast framhjá mér, ég kíki fram, en þetta var bara kötturinn minn. Ég labba aftur inn í herbergi loka hurðinni og leggst upp í rúm og sofna. Mig dreymir þennan hryllilega draum um nóttina. Hann var þannig að ég vaknaði í eitthverju húsi úti í sveit, þetta var eyðibýli það heyrðist...