Hvað er langt síðan að það var alvöru ÁHUGI á C&C, ég meina… ég fíla C&C í BOTN og alveg síðan að ég sá hann í fyrsta skiptið, þ.e. þegar Command and Conquer- Tiberian Dawn kom út og þá var það Dos-version meira að segja. Ég hef spilað alla C&C-leikina sem hafa komið út hingað til nema Yuri's Revenge og er ekki alveg viss um að ég ætli að gera það því að það er algerlega verið að eyðileggja C&C söguna með Red Alert2 og Yuri's Revenge. Hvar er Kane??? Hvar er þessi frábæri söguþráður með hver...