duty free búðinni er eini staðurinn sem ég veit um, þannig að ef þú þekkir einhvern sem er að fara út geturu látið kaupa fyrir þig, Minnir samt að það sé frekar lélegt úrval af þessu þar, en það er í körfustandi við kassana síðast þegar ég vissi. síðan geturu náttúrulega látið pannta þetta inn fyrir þig í ríkinu, (borgar fyrir fram uppí þetta og þeir pannta inn í landið og láta þig vita þegar þetta er komið)