Ég hef rosa mikinn áhuga á ljósmyndun og langar að læra hana. Ég get fengið mjög góða vél lánaða hvenær sem ég vill en vandamálið er að ég veit ekki hvernig á að byrja. Ég hef auðvitað farið út og tekið fullt af myndum en ég kann lítið sem ekkert á vélina sjálfa, svo sem flassið og aðrar stillingar, hvernig er best að taka myndir eða hvernig á að myndvinna myndirnar. Getur einhver gefið mér tips eða ábendingar hvernig best væri fyrir mig að byrja, hvað þarf ég fyrst að læra og svo...