Maðurinn sem gat breytt sér í björn. Björn Birningur tilheyrði kynþætti manna. En hann gat breytt sér í stóran svartan björn. Sem maður var Björn með langar og sterkar hendur og fætur og svart hár, loðnar augnabrýr og skegg. Hann var skapheitur og fljótur að reiðast. En hann var traustur vinum sínum. Um uppruna Björns er ekkert vitað. Hann var kannski skyldur fyrstu mönnunum sem lifðu í norður Miðgarði. Gandalfur áleit að Björn hefði eitt sinn búið í Þokufjöllum. Björn þekkti göngin sem voru...