Betra er seint en aldrei. Fyrsti hlutinn er hér http://www.hugi.is/tolkien/articles.php?page=view&contentId=3154686 Túrin fór nú vestur úr Doríat í skógunum þar. Þar hafði verið mannabyggð en nú var hún að mestu horfin og nú voru aðallega flokkar útlaga og ræningja á ferð í skógunum, ásamt orkum. Sá stærsti af þessum útlagahópum var u.þ.b. fimmtíu manna stór, og þeir voru ávallt með njósnara allstaðar, því að þeir voru hataðir og fólk hikaði ekki við að reyna að drepa þá. Þegar Túrin var á...