Það er dimmur desember, og ég hef lítið að gera. Það fynnst mér gott. Hugsunar lausar hugsanir, líða um hugan. Tíminn, frosinn í tungsljósi augnan minna. Og útti blása kaldir vindar veturs, blómin sofa. Veruleikinn hvítur sem mjöll, frosinn í vef kóngulóarinnar. Kluggan í eldhúsinnu slær tólf, lífið er útsprungin rós. Það byrtir fyrrir í huga mér, og hugsuninn verður skýr. Tilgangur lífsinns, fastur í vef vetraríkis. Verður kóngulónni að bráð, og ljósið fyllir hugan. Ég tek loka skref í átt...