Ég fór kannski over the top með að segja 10 ára gamlir, en margir mun eldri símar eru með þessa fídusa. Apple tókst bara að gera þá “aðgengilegri”. Af hverju ekki að skoða BlackBerry, t.d. Curve 8900 eða Bold. Bold er t.d. með allt sem þú taldir upp: BETRA lyklaborð. Raddstjórnun. Copy/paste. GPS + Maps. Video upptöku. MMS. 3.2MP myndavél, fjöldi MP segir reyndar ekkert til um myndgæði. Exchange stuðningur. Getur notað símaskrána til að gera “Lookup” í Outlook fyrir þig, EINSTAKLEGA þægilegt...