From: lubbi klettaskáld Date: Tue, November 20, 2007 3:10 am To: god@heaven.org Priority: High kæri guð, ég vona að ég trufli þig ekki vil alls ekki tefja þig við matarborðið eða við bænalestur. hef bara verið að spá og spekúlera um hitt og þetta. eins og til dæmis af hverju þú hjálpar ekki fólkinu þarna í stríðinu er það vegna þess að það trúir á annan guð en þig? eða af því að það hjálpar sér ekki sjálft? og af hverju deyja svona mörg börn í heiminum? 1 barn á mínútu er það ekki? eru...