Fín pæling en mun þó aldrei gerast þar sem að Guð er ekki til, Guð er dauður (nietze). Mér finnst í raun ótrúlegt að árið 2003 trúi fólk ennþá á tilvist Guðs, frekar sorglegt reyndar. Að vísu hjálpar trúin fólki til að sættast við dauðann og slíkt en ég held að það sé nú hægt samt án Guðsóttans. Ég er trúlaus og 100% sáttur með það. Hins vegar trúi ég að líf eftir dauðans sé til, ég er spiritalismi (held ég) en blanda engum skeggjuðum karli í skýjunum við þá pælingar. Ég reyni samt að sýna...