Ég var að koma frá Madonna á Ítalíu,sem er sunnarlega í Ölpunum. Þar fara gaurarnir á (risa) troðurum og er u.þ.b. 10 mín. að búa til 4. m háann pall. Halfpipin var eins og klippt út úr coolboarders, ~200 m á lengd. En þegar ég ætlaði að kaupa mér hnéhlífar, eftir að ég meiddi mig í hnénu (gáfulegt, ekki satt), þá kom allsstaðar sama svarið “heimsmeistarakeppnin á snjóbretti var hérna fyrir mánuði”, svo ég fór að spyrja um það, þá höfðu verið 3x stærri pallar þarna sem voru farnir. Maður...