Ég hreinlega skil ekki afhverju allir þurfa að vera eins. Allir eiga að ganga í eins fötum, vera með eins hárgreiðslu, vera eins í laginu. Ef einhver frægur fatahönnuður segði að það væri í tísku að klæða sig eins og amma sín þá myndu allir gera það. Nema örfáar hræður sem yrðu þá dæmdar sem furðufuglar, rugludallar eða athyglissjúklingar. Sem dæmi þótti ekkert jafn ömurlegt og tíska 8.áratugarins fyrir örfáum árum en núna eru allir brjálaðir í neonlituðu öklaböndin. Ef maður lítur yfir hóp...