Það er ekki hægt að segja beint að Hendrix hafi verið besti því það er ekki til besti.. Það getur verið jú hraðasti einhver en eg hef séð marga klikkað hraða gítarleikari sem einginn þekkir en Það sem setti Hendrix í sviðsljósið var hvað hann var einstakur ÖLLUM öðrum vegna stíllsins og hljóðinu sem hann náði útúr helvítis gítarnum. Þegar ég heyri einhverstaðar lag með honum heyri ég strax að þetta er hann að spila þótt hann sé ekki að syngja.