Æfi með UMFA í mosó - 5 æfingar í viku. Nýlega byrjaður aftur eftir 6 ára pásu, en er núna byrjaður af krafti aftur. Er ekki alveg farinn út í hvaða greinar ég mun fara út í, en ég hallast mjög mikið að styttri hlaupunum og síðan langar mig að fara í langstökkið. En já þar sem ég er nú svona ný byrjaður þá munu þær keppnir sem ég tek þátt í á næstunni aðeins vera til gamans og til að fá ýmsa tíma og lengdir sem hægt er að stefna að því að bæta ;)