Jæja, Nú er maður búin með Grunnskólann og tími til komin að fara í Frammhaldsskóla. Og þar sem ég er svona _semi_ háð tölvum, þá er náttúrulega algjör nauðsyn að fá sér fartölvu fyrir næsta skólaár. Ég hef alltaf átt pc en eftir að hafa eitt einni viku (ekki samfleytt) í makka þá er ég gjörsamlega ástfangin :) Þetta virkar allt svo vel, engir vírusar, flottir, ekki svona hræðilega slow og pc og já, bara draumur í dós. En ég er ekki viss um að kaupa mér Makka fyrir frammhaldskólann þar sem...