Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sveppatínsla 2011 (4 álit)

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Maður er búin að sjá eitthvað lítið að sveppatínurum á umferðareyjum í haust… hver er statusinn á sveppunum? :)

Sveppatínsla 2011 (1 álit)

í Lífsstíll (gamli) fyrir 13 árum, 1 mánuði
Maður er búin að sjá eitthvað lítið að sveppatínurum á umferðareyjum í haust… hver er statusinn á sveppunum? :)

Spurning um Skjá (1 álit)

í Græjur fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Skohh.. Mig vantar skjá, 19°Flatskjá helst sem ég get tengt við Mac lappa og Pc. Og svo vildi ég helst getað notað hann sem sjónvarp líka :/ Og svo vill ég helst ekki borga mikið meira en 50 þús =) Any ideas?

W.I.P. (5 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Hellú allir saman. Ég held að það séu rúmmlega 2 ár síðan ég sendi inn mynd á huga.. scary huh? Anywho.. hér er mynd sem ég er alltaf að breyta og bæta þegar mér leiðist.. og ég held að hún sé elífðar wip. Ég er ekkert crazy talent en það er samt gott að fá uppbyggilega gagrýni so go for it :) Stock er tekið af stock xchng (http://www.sxc.hu/photo/797762)

Nýtt áhugamál? /street art (4 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hvernig myndi fólk taka í það að hafa áhugamálið /street art eða /götulist. Miða við götur borgarinnar þá er e-r áhugi fyrir þessu. Umræður a áhugamálinu yrðu ábyggilega mjög fjölbreyttar þar sem götulist getur verið allt frá gjörningi, límmiðum og plakötum uppí grafiti eða stensla (bæði á föt og veggi). Kanski myndi þetta hjálpa til við að gera götulist að e-r meiru en veggjakroti og Random skemmdarverkum.. hver veit? Ég er auðvitað ekki að segja að götulist á Íslandi sé eintómt kjaftæði,...

Er vídeóklippu kubburinn að gera sig? (0 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 8 mánuðum

Don't step on the Ladybird (12 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Loksins loksins, Illustrator CS2 komið í tölvið mitt! Og náttúrulega Fullkomlega löglegt…. *erm* Til að halda uppá þetta ákvað ég að Leika mér aðeins eitt kveldið(Eftir árshátíð MH sem var !!mergjuð!!) og skellti í þetta _verk_. Comment velkomin.

Skringilegt frumvarp (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 17 árum, 10 mánuðum
http://www.ontla.on.ca/documents/Bills/37_Parliament/Session4/b097_e.htm

Að gefnu tilefni.... (0 álit)

í Körfubolti fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Að gefnu tilefni vil ég benda á að of stuttar greinar verða sendar beinustu leið á korkana og lélegar, óvandaðar og greinum sem hafa ekkert með körfubolta að gera er eytt samstundis. Endilega veriði samt dugleg að senda inn greinar til dæmis um ykkar uppáhalds lið, stöðuna í NBA og Lýsingarbikarnum og eitthvað fleira skemmtilegt… Við erum loksins búin að leysa úr myndaflækjunni sem var hérna þannig ekki hika við að senda myndir inn! Þeir sem hafa áhuga að vera gestapennar á “Leikmanna...

Nýtt mál á dagskrá! (1 álit)

í Blogg fyrir 18 árum, 1 mánuði
Er ekki málið að peppa smá lífi í þetta áhugamál? Allavega þá ætla ég að koma með smá nýtt hérna. Þetta nýja er ekkert annað en Bloggari vikunnar eða Bloggsíða vikunnar. Þeir notendur sem hafa áhuga sendi mér bara mail Með eftirfarandi spurningum (og væntanlega svörum við þeim líka :)) Bloggsíða: Titill bloggsíðu: Notendanafn á huga: Kyn: Aldur: Hve lengi hefuru bloggað: Tegund síðu (t.d. þeir sem blogga um dýrin sína, sig sjálf, hópblogg ofl.) Hvaða bloggsíðu heimsækjuru oftast(ekki þína...

Pump it! (7 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jeeezzz… Eitthvað lítið búið að vera að ske hérna… hvað með að hafa einn svona WIP [work in progress] eða bara nýtt efni Þráð…. Afhverju ekki bara senda inn myndir? Tjah.. því að ef þetta verður WIP þá er kanski verið að senda inn 4-5 myndir af sama detailinu osfv… og með þessu móti þarf ekki að bíða efti samþyki Stjórnenda…. Ef þetta má ekki.. þá skammar Steini mig bara :) Anywho.. varð víst að sýna gott fordæmi og posta einhverju, þannig ég vippaði þessu upp núna as we speak :)...

Bubbles! (5 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég ætlaði mér nú að byrja nýja skóla árið með pompi og prakt! Það endist í dag eða svo… glósaði eins og maniac… og gafst svo upp og fór í photoshop :Þ Langaði bara að senda inn uppá funið :) Langar nú ekki í mikla gangrýni á myndina- þar sem að þetta er bara duttl! en endilega commentiði og sýnið smá líf :D

Jíííih! (12 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Tjahhh Klukkan er 02:23 ooooog I'm sooo bored thannig ad eg bjo til thessa mynd fyrst ad eg komst ekki ut og sat bara heima i kvold ad hlusta a sigur ros :) Tribute for Sigur ros! tell me if u like it! Eg bjo til munstrid tharna i kring og er hreinlega astfangin af thvi. Var bara ad leika mer med layerstyles og ikkva. Einfalt og gott :)

Ath// Stolið hjól. (12 álit)

í Mótorhjól fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Tjahh, það sakar ekki að setja þetta hérna. Ég óska eftir upplýsingum: Aðfaranótt 20.júní var fjólublárri skellinöðru stolið fyrir utann Engihjalla 3 í kópavogi. Fjólublátt og hvítt Susuki RMX 50 á bláum númerun; NB072. Ef þið sjáið það endilega látiði mig vita eða lögregluna. ooooog Þetta voru ekki einhverjir strákar að leika sér- þetta var frekar pro og því hefur verið stolið áður :/

o.O (16 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Stock frá http://s-horizon.deviantart.com/ Langaði brah að senda eitthvað inn =) Ekkert sérstakt bara dundur, og eins og 50% af öllu sem ég geri þá er þetta auga :D

OMG AUGA! (5 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 7 mánuðum
jááá.. gömul mynd- fikktaði reyndar í br/con áður en að ég sendi hana inn- var frekar /skær/. Kommentið eins og mad ppl! =)

They Are Night Zombies!! They are Neighbors! They have come back from the dead (36 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Mhm, ég er komin með smá samviskubit varðandi hve lítið ég hef stundað áhugamálið :/ En já, leiddist í dönsku- ekkert merkilegt.. ætlaði að mála þetta, en gast upp eftir að hafa reynt að shade-a tréið

Hvað af eftirfarandi fílar þú best? (0 álit)

í Blogg fyrir 18 árum, 11 mánuðum

Auga? (5 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Skoo.. ég er EKKI með fetish fyrir augum… þau eru bara falleg og gaman að fikkta í þeim (bæði í alvöru og í ps(photoshop ekki playstation)) Ehh, gerði þetta bara í nótt því að Steini var að skamma mig :) Stock: http://img515.imageshack.us/img515/8795/auga0ms.jpg af stock.xchng =) Comment plís :D

Með hverju mæliði? (9 álit)

í Leikhús fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mér áskotnuðust þessir fínu leikhúsmiðar núna um daginn og ætla að skella mér í leikhús. Ég er pínu leikhúsrotta í mér og finnst ofboðoðslega gaman að fara í leikhús :D Leikrit sem ég hef nýlega séð og fílað : Frelsi, Örlagaeggin, Penetrador og WOYZECK :)

Illustrator... (2 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Kanski pínu tilgangslaus korkur.. en ég finn engann sem getur hjálpað mér… Mig vantar að gera gras í illustrator, og þar sem ég kann ekki jack á illustrator, þá hef ég ekki hugmynd hvernig ég fer að. Já, ég er búin að prufa google og tutorial síðurnar, finn ekki neitt :) Help anyone :)

Tónlist (41 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hmm, var að spá; Hvernig tónlist hlustiði á þegar að þið eruð, tjahh, svona Emo.. svona hálf þunglynd eða niðurdregin? Ég hlusta á svona rólega, tilfiningarþrungna tónlist með góðum textum. Svosem Damien Rice, Sufjan Stevens og Sigur rós :P

Bara að prufa... (6 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
uhh, já. Ég er bara að prufa mig áfram… — Ég stari útí tómið. Sit uppí rúmi falin undir sænginni og ég sé ljósið af ganginu skína undan hurðinni. Ég er eiginlega ekki sofandi en samt nær svefni en vöku. Ég stari á fluguna sem suðar á veggnum á móti mér. Við syntum í ánni, vatnið var heitt og sólin skein hátt á lofti. Ég sé vatnið glitra á nefbroddinum um leið og ég stekk á þig og kaffæri þig. Ég fer niður í vatnið og þú, þú kyssir mig. Ég ætlaði ekki að gera þetta, ég var bara að stríða þér,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok