Kjörorð skáta ætti að vera lang flestum þeim sem lesa þetta hugfast og hefur ávalt verið sagt og kennt að kjörorð skáta sé “ávallt viðbúin”. Þetta kæru lesendur er ekki rétt! Hið rétta kjörorð skáta er “vertu viðbúin!” Ég veit að það er erfitt fyrir marga að sætta sig við þetta en hugsið aðeins, hvert er kjörorð skáta á ensku? er það always “prepared?” Nei það er “be prepared”. En núna hugsið þið kannski “kommon við segjum alltaf ávalt viðbúin” já en afhverju? jú vegna þess að í eina skiptið...