Ég var bannaður á Thor fyrirvaralaust þegar ég og vinur minn vorum að leika okkur að nickum. Það vildi nefnilega þannig til að hann hafði verið að rífa kjaft við admin á Thor á mjög svipuðu nicki og ég kom seinna inna sem. Er einhver leið til að láta unbanna mig, senda tölvupóst eða eitthvað þ.h.