Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

010203
010203 Notandi frá fornöld 36 stig

Jazz (0 álit)

í Jazz og blús fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Charlie Parker sjálfur og alls enginn annar.

Egó (0 álit)

í Jazz og blús fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Miles djúpt hugsi við upptökur á plötunni “kind of blue”

Málalyktir í lífi Parkers-Allt er þegar þrennt er! (11 álit)

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Við höldum nú áfram með svalllífið og dregggleðina, hasssalana, drykkkætina og spítttökuna í lífi sukkkóngsins Charlie Parkers. Í desember 1949 var skemmtistaðurinn “Birdland” opnaður, sem var skírður í höfuðið á Parker. Þá var hann í sukkinu sem aldrei fyrr og frægð hans jókst svo gífurlega að annað eins þekktist varla norðan Alpafjalla. Hann blés í rör og fékk fúlgur fjár fyrir, en eyddi því samstundis í víf, vín og vitleysu(að ég tali nú ekki um veislur). Þegar lifrin í honum var orðin...

Charlie Parker - í sukki og svínaríi! (13 álit)

í Jazz og blús fyrir 22 árum, 1 mánuði
Nú eru liðnir 5 dagar síðan síðast var skrifuð grein hér á Jazz-slóðum og úr því verður að bæta. Það er lítið mál að buna út úr sér einhverri vitleysu og það hyggst ég gera: Charlie “Bird” Parker var án efa einn allra áhrifa mesti tónlistarmaður í sögu dsjassins. Honum hefur oft verið líkt við Louis Armstrong vegna þess að áhrif beggja náðu langt út fyrir eigið hljóðfæri. í kringum 1945 var dsjassin eiginlega hættur að þróast; Það var margt gott í honum en hann var hætur að þróast. En þegar...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok