Get nú bara ekki verið sammála, og það liggja tvær ástæður þar að baki.
1. Á firefow virkar ekki google leitarreiturinn uppi í horninu og ég hef beitt allri minni tölvukunnáttu í að reyna að laga það en það virðist ekki virka.
2. Hitt, sem skiptir mun meira máli, Firefow notar svo mikið vinsluminni að tölvan mín fer í algera laggspikes ef ég opna hann ef ég er í einhverju öðru (td. tölvuleikjum) og svo er það sá leiðindar eiginleiki á tölvunni minn að hún á það til að frosna ef ég er að nota mikið vinsluminni í einhver langann tíma, semsé ef ég er með firefox opinn.
Opera er hinsvegar að gera sig fullkomlega, einu skiptin sem tölvan frýs er ef ég opna firefow því að opera sýnir ekki alveg allar vefsíður eins og þær eiga að vera.
En það er minniháttargalli miðað við Mozilla.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“