Það EINA sem firefox hefur fram yfir Opera er Ad-blocker.
Það sem Opera hefur fram yfir Firefox:
- RSS straumur beint í browserinn
- Innbyggt irc
- Straumur frá fjölmörgum pósthólfum beint í browserinn
- Ótrúlegir history möguleikar (getur munað alla history hjá þér langt aftur í tímann, jafnvel þótt þú slekkur á Opera í millitíðinni.
- Það er hægt að sjá size á því sem maður er að dla (hægt líka í internet explorer, en neeee ekki í firefox)
- Mjög þægilegt dl kerfi þar sem þótt eitthvað klikki þá geturu byrjað aftur á þeim stað sem þú varst á.
- “Trash” sem man allar þær síður sem þú hefur lokað (gott ef þú lokar síðu óvart)
- og margt, margt fleira…
:Þ