
Copy cd?
Veit einhver hvernig best er að kópera af cd yfir á tölvu, það eina sem ég hef við hendina er W media player og Nero 5, nema hvað að gæðin í WMP eru svo ömurleg að það fer enginn heilvita maður að notast við hann auk þess sem ég kann ekkert á Nero og hef ekki( ef til er) fundið hvernig á að kópera cd.<br><br>“Say uncle or I´ll shove your nose in your afterburner”; Sunstreaker við Starscream í <a href="http://www.tfarchive.com">Transformers</a> G1, City of Steel