Þannig er það að ég var að tengja vél sem ekki hefur farið á netið í 1 og hálft ár, en þá var ég með Isdn.
Ég er með Win. 98 og er að reyna að tengjast utanáliggjandi alctel ethernet adsl móthaldi og svo kemur router einhvers staðar þarna inn. Ég er búinn að fara í gegnum leiðibeningarnar sem ég fékk á simnet.is en þær virkuðu ekki sem skildi.
Veit einhver hvað er málið, eða hvað málið gæti verið?<br><br>Undirskrift pósta, pfff