Þetta VAR einhver fæll í windows möppunni minni en ég fékk einhvern Metallica vírus um daginn og NortonAntivirus gat ekki lagað þessa skrá, þannig að samkvæmt meðmælum frá forritinu EYDDI ÉG ÞESSU ÚT þe. “win32.dll” - tölvan mín virkar samt flott.
Svo nú spyr ég; er þetta ekki nauðsynlegur fæll? Ef hann er það hvað gerir hann? Og að lokum; hvernig get ég fengið hann aftur???