Ég er með lén sem ég er að spá í að vista sjálfur.Ég skil bara ekki alveg þetta með skráninguna þ.e. MASTER DNS og SLAVE DNS. Ég er bara með eina fasta ip tölu og ef ég skil þetta rétt þá er hún MASTER DNS. Hver er þá SLAVE? Ég er með ADSL. Er einhver sem getur frætt mig um þetta.
Fexmir (með ADSL hjá Teledanmark sem leyfir einnig vistun eigin mail servera hjá notendum)