Ég er með adsl router og er í vandræðum, ég kann ekki að nota hann sem router bara sem modem. Hvernig á að stilla hann? Er það gert í gegnum ethernet tengið eða þarf að nota com portið aftan á routernum? Og hvaða forrit er t.d. best að nota? Ég er með 2 tölvur og önnur er ferðatölva og hin borðtölva og hún getur ekki alltaf verið í gangi( útaf háfaða, hún er í svefnherbirginu) og aðrir þurfa að nota netið úr ferðatölvunni svo þetta routerdæmi þar eiginlega að virki. ATH routerinn er bara með einu ethernet tengi.
Takk fyri