Var aldrei neitt sérstaklega hrifinn af Sölva. Vera Illugadóttir með Í ljósi sögunnar og Leðurblökuna eru klassík. Bíó Tvíó er oft góð. Stundum dettur maður inn í Fílalag, þeir eru með góðar pælingar, þetta er fínn svona pælingaþáttur. En svo fara þeir of oft á einhverja rúnkandi orðaælufest og nafngreina fólk í svona 10 mínútur sem getur orðið þreytandi. Góðar pælingar samt og alveg gaman að hlusta á fáránlegar greiningar á góðum lögum.
Kannski ekki beint hlaðvarp en Sumargjöf rásar 2 er með góða þætti líka.