Sæl,
Ég er að leyta að síðu sem er lík ShopUSA nema bara, hún þarf að vera í bretlandi. Ég lenti í því á Amazon að vera kominn með 29 hluti í körfuna, og það vildi svo skemmtilega til að eingöngu 3 hlutir geta verið sendir til Íslands. Sem mér fannst hálf kjánalegt en samt skiljanlegt. Það var ráðlagt að ég myndi bara senda inn eitthvað eyðublað til fyrirtækjanna til að fá undantekningu, en það er náttúrulega margra daga verk þegar þetta er frá nokkrum mismunandi fyrirtækjum.
Svo meginmálið í þessu er eiginlega, vitið þið kæra fólk um einhverja síðu í Bretlandi eða kannski nær Bretlandi sem gerir þetta einfalt eins og ShopUSA, þar sendir maður þetta allt á fyrirtækið og fyrirtækið áframsendir þetta svo til Íslands.
Ég er að leyta að síðu sem er lík ShopUSA nema bara, hún þarf að vera í bretlandi. Ég lenti í því á Amazon að vera kominn með 29 hluti í körfuna, og það vildi svo skemmtilega til að eingöngu 3 hlutir geta verið sendir til Íslands. Sem mér fannst hálf kjánalegt en samt skiljanlegt. Það var ráðlagt að ég myndi bara senda inn eitthvað eyðublað til fyrirtækjanna til að fá undantekningu, en það er náttúrulega margra daga verk þegar þetta er frá nokkrum mismunandi fyrirtækjum.
Svo meginmálið í þessu er eiginlega, vitið þið kæra fólk um einhverja síðu í Bretlandi eða kannski nær Bretlandi sem gerir þetta einfalt eins og ShopUSA, þar sendir maður þetta allt á fyrirtækið og fyrirtækið áframsendir þetta svo til Íslands.