Ég nota http://tl.is/vara/24725 í staðin fyrir netkort ef það skiptir einhverju máli
Tengja saman 2 tölvur til að spila leiki saman
Ég nota http://tl.is/vara/24725 í staðin fyrir netkort ef það skiptir einhverju máli
Þú ættir að ná að pinga hina tölvuna fyrst að þið eruð báðir tengdir við sama router þannig að þetta ætti alveg að virka.
Workgroups ætti ekki að hafa áhrif á LAN leiki en fyrir einhverri ástæðu virkaði það alltaf í denn með gömlu leikina.
Hvaða leikur/ir er/u þetta og mátt útskýra þetta betur.
Prufaðu að pinga hina tölvuna, ef það virkar þá ætti þetta að virka.
Hvernig skal pinga tölvu:
Start -> CMD í leitarboxið og smellir þar.
slærð eftirfarandi inn:
ping ip-talan-á-tölvunni-hjá-hinum-náunganum
Dæmi: ping 92.43.192.110 (mbl.is)
Ef þú færð reply frá tölvunni þá ættuð þið að ná samband á milli.
Hvernig skal sjá og breyta um workgroup:
Start -> Hægri smella á Computer -> Properties
Þar sérðu Computer name, domain, and workgroup settings og það er frekar obvious að þú smellir á change settings til að breyta þar stillingum.
P.s. ekki gleyma að restarta eftir að þú breytir um workgroup.(Verður promptaður um það.)