Nú er ég búinn að vera að nota opera í 3 mánði og er alveg hættur að nota þetta IE rusl.
En það er eitt mjög pirrandi vandamál sem ég hef lent í og það er það að Opeara opnar ekki t.d. QT myndir og WinMedia myndir inní gluggum.
Þá verð ég að skipta yfir í IE sem er mjög pirrandi.
Er eitthvað plan um að styðja þetta í náinni framtíð eða verð ég að nota IE í allt svona?

p.s. var að skoða Srcinn á muzik.is og þar er javascript sem bannar öllu sem er ekki IE að skoða síðuna.
Hvaða rugl er þetta gerði muizik.is kannske samning við djöfulinn (M$)?