aábcdðeéfghiíjklmnoópqrstuúvxyýzþæö
Youtube í síma
Alltaf þegar ég reyni að horfa á video á youtube í símanum þá byrjar hann að hlaða videoið… og svo á endanum kemur “form skrár ótækt”. Vitiði hvað er að? annað en það að form skrár er ótækt því ég veit það nú þegar :D. Og jú ég er búinn að reyna að hringja niðrí vodafone og spyrja þá að þessu en stelpan sem ég talaði við vissi ekkert hvað hún var að gera og sendi mig yfir á einhvern annan sem skellti síðan á mig og ég nennti ekki að bíða heila eilífð eftir þessu einsog maður þarf alltf að gera og þess vegna er ég að spyrja ykkur að þessu *dregur andann*