Opna port
Getur einhver bent mér á foolproof leiðbeiningar að opna port? Ég er búinn að prófa eitthvað Port Forward config en það er bara fyrir ákveðin forrit eða eitthvað rugl, svo ég ætla ekki að nota það. Sárvantar að geta opnað port, endilega hjálpið mér :)