Að vera með sérrouter er varanaleg lausn og því efast ég um að það þurfi í ykkar tilfelli.
Best væri að tengja bara netið í þína tölvu og setja upp internet connection sharing, fyglir með flestum windowsum, en virkar takmarkað í 98. Hér eru leiðbeningar við þá uppsetningu
http://www.hugi.is/windows/bigboxes.php?box_id=31375&action=cp_grein&cp_grein_id=453. Svona er ég með þetta hjá mér (þar sem hin tölvan er fartölva) og virkar þetta vel, er reyndar með ADSL en það ætti að skipta litlu.
<br><br>Auk þess er enn þá skrifað í tveimur orðum.
E-220
—–
Don't worry about the world coming to an end today. It's already tomorrow in Australia.
<i> – Charles Schultz</i