Sælt veri fólkið!

Ég er með Windows XP borðtölvu … og mig langar að tengjast þráðlausu neti sem ég er með í húsinu. Ég er með svona lítinn USB móttakara frá Planet.

En ég get aldrei tengst þráðlausa netinu. Það kemur ekki upp svona eins og í t.d. fartölvunum “Choose a Wireless network” þegar maður hægri smellir á myndina af tölvuskjánum með svona sendingar sem á víst að tákna þráðlaust net. Velur “View avileable networks”

Plís! getur einhver hjálpað mér? :)

-keys

Bætt við 26. desember 2009 - 15:01
p.s. .. skrifaði borðtölu átti að vera “BORÐTÖLVU”