Ég er hjá TAL með 50MB ljósleiðara og 120GB í erlendu niðurhali.
Ég er kominn upp í 70GB, og þeir hafa cappað mig nú þegar. ÉG veit þetta af því að það mesta sem ég næ úr íslenskum fagmannaserver er 500kb/s, og það mesta sem ég næ úr erlendum fagmannaserver er 500kb/s þannig að ég ímynda mér að þeir hafa cappað mig úr 6mb/s bandvídd í 1mb/s.
Ég hef nú þegar sent þeim tvö email varðandi þetta en þeir hafa ekki svarað.
Hvað er hægt að gera?