Og ofan á WEP draslið, sem er fáránlega óöruggt, þá virðast þeir hálfvitar sem veita þér internettengingu vera það vangefnir að þeir hafa bannað þér að configura routerinn þinn. Það þýðir að þeir bera ábyrgð á því ef t.d. kreditkortanúmerum og öðru væri stolið vegna þess að þú notar bara WEP, því þeir hafa greinilega sett það á.
Ég myndi segja upp tengingunni, og ég væri ekki hissa á því ef þú gætir kært þessa gaura einhverstaðar í heiminum, þar sem það er lagt mikla áherslu á varðveitingu gagna.